Við bjóðum upp á rekstrarhring sem er 5 kílómetra langur með 100 metra hæðarmismun og eru beygjur bæði til hægri og vinstri mjög tíðar á hringnum. Í þessum þjálfunarhring þjálfum við hross frá einu og upp í þrjú til fjögur saman og skiptir þá máli hvort þau þekkjast og hvernig gengur með hópinn.
Við teljum þetta góða tilbreytingu frá venjulegri þjálfun sem eykur styrk, þrek og gleði hjá hrossunum.

Skoðið hlaupahringinn með því að smella á tengilinn Hlaupahringurinn á Jaðri, video 

View the embedded image gallery online at:
https://jadar.is/index.php/um-okkur/thjonusta#sigProId1da2a527de