Stígandi er aðal stóðhestur búsins og hefur gefið okkur bæði kynbótahross, keppnishross og gæðinga. Stígandi er undan heiðursverðlaunahrossunum Hnotu frá Stóra-Hofi og Aron frá Strandarhöfði.

View the embedded image gallery online at:
https://jadar.is/index.php/stodhhestar#sigProIdcfbaf1a147

Sköpulag og kostir
Höfuð 8 Tölt 9
Háls/herðar/bógar 7.5 Brokk 8.5
Bak og lend 8.5 Skeið 8
Samræmi 8.5 Stökk 8.5
Fótagerð 8.5 Vilji og geðslag 9.5
Réttleiki 7 Fegurð í reið 8.5
Hófar 8.5 Fet 7
Prúðleiki 8.5 Hæfileikar 8.72
Sköpulag 8.1 Hægt tölt 8.5
    Hægt stökk 8
Aðaleinkunn 8.47    

Jarl er undan Stíganda og góður fulltrúi afkvæma hans en móðirin er okkar aðal ræktunarhryssa, Glóð frá Feti. Jarl er lofthár, fríður fimmgangshestur með góð gangskil og jafngóðar gangtegundir. Hann er rúmur á gangi og hrein skemmtun að ríða. 

View the embedded image gallery online at:
https://jadar.is/index.php/stodhhestar#sigProId881cd0183f
 

 

Sköpulag og kostir
Höfuð 8 Tölt 8
Háls/herðar/bógar 9 Brokk 8
Bak og lend 8 Skeið 9
Samræmi 9 Stökk 8.5
Fótagerð 7.5 Vilji og geðslag 8.5
Réttleiki 7.5 Fegurð í reið 8
Hófar 9 Fet 9
Prúðleiki 8 Hæfileik 8.35
Sköpulag 8.48 Hægt tölt 8
    Hægt stökk 8
Aðaleinkunn 8.4