Print

Teitur og Nótt gerðu góða hluti saman sumarið 2014, komust í milliriðil á landsmóti í A flokki. Nótt var ein af aðeins 5 hryssum sem komust þangað en þau enduðu í 23 sæti. Sama parið lenti í 2 sæti í Gæðingamóti Smára en stefnt er á áframhaldandi keppni með þessa drottningu bæði í Fimmgangi og Tölti.

View the embedded image gallery online at:
https://jadar.is/index.php/raektunarhryssur/nott-fra-jadhri?tmpl=component&print=1#sigProIdec6bd285d4