Print

Ólafur Ásgreisson og Védis áttu mjög gott keppnistímabil árið 2014. Meðal annars voru þau í 12 sæti á landsmóti í tölti, höfðu einnig unnið sér þáttökurétt í B flokk með einkunina 8,52 en voru svo óheppin að missa skeifu í forkeppninni. Þau stóðu sig vel á íslandsmóti, lentu í 3ja sæti á Suðurlandsmóti í tölti og fóru yfir 8 í úrslitum og enduðu svo með  öðru sæti í B úrslitum á metamótinu í B flokki.

View the embedded image gallery online at:
https://jadar.is/index.php/keppnishross/vedis-fra-jadhri?tmpl=component&print=1#sigProId4189a48bfa